🧑🏼‍💻 „Ert þú að leita að okkur?“

„Erum við að leita að þér?“ er setning sem hefur verið sýnileg í atvinnuauglýsingum í gegnum tíðina, en hún á ekki við lengur. Í raun ætti að snúa dæminu við og spyrja „Ert þú að leita að okkur?“. Í sífellt harðari samkeppni um hæfileikaríkt starfsfólk og með auknum hreyfanleika þess eiga vinnustaðir erfiðara með að […]

♟️ Vörumerki eiga heima í stjórnarherbergjum fyrirtækja.

🇬🇧 Read this article in English by clicking here. Nútíma stjórnendur eru í auknum mæli að huga að uppbyggingu vörumerkja í rekstri fyrirtækja. Þó að umræðan um vörumerki sé ekki ný af nálinni þá hefur hún aukist til muna á síðustu árum. Best reknu fyrirtæki heims fjárfesta og vinna jafnt og þétt í sínum vörumerkjum. […]

💡 Mikilvægi nýsköpunar fyrir litla þjóð.

🇬🇧 Read this article in English by clicking here. Nýsköpun, sem er undirstaða framfara og aukinnar verðmætasköpunar, á sér margar hliðar. Hún er ekki aðeins grundvöllur efnahagslegrar velgengni heldur líka tæki sem unnt er að nota til þróunar og til að takast á við stærstu úrlausnarefni framtíðarinnar. Ber þá helst að nefna úrlausnarefni sem snúa […]

🔧 Verkfærakista forstjórans

🇬🇧 Read this article in English by clicking here. Það er engin ein rétt leið til að reka fyrirtæki, ef það væri svo myndu allir reka fyrirtækin sín með sama hætti. Þó er meginmarkmið í flestum fyrirtækjum það sama, að skapa arðsemi til hluthafa. Margt er hægt að gera til að knýja fram samkeppnisforskot og […]

🫀Vörumerki eru vítamín

Ert þú dugleg/ur að taka vítamínin þín? Ég gleymi því stundum. En ég reyni að taka þau af því að ég veit að þau eru góð fyrir mig og mína heilsu. Árangur vítamína er ekki sýnilegur dag frá degi en til lengri tíma litið veit ég að þau hjálpa kjarnastarfseminni og auka heilbrigði. ama má […]

💪 Sterk vörumerki eru aðgreinandi

Í sífellt samkeppnishæfara umhverfi skiptir máli fyrir vörumerki að gefa frá sér skýr skilaboð. Skilaboðin þurfa skera sig úr og fanga athygli markaðarins. Vörumerki þurfa að aðgreina sig frá samkeppninni. Þegar vörumerki hafa aðgreinandi stöðu myndast tryggara samband milli þeirra og viðskiptavina, virðisaukning viðskiptavina eykst sem og arðsemi heildareigna. Til þess að hafa aðgreinandi stöðu á […]

🏢 Er stöðugleiki lykill að árangri?

Í þessum pistli verður fjallað um kosti þess að stuðla að stöðugleika vörumerkja á fyrirtækjamarkaði, sem hér eftir verður kallaður B2B markaður. Það vill oft verða að vörumerkið sitji eftir í ákvörðunartökum fyrirtækja á B2B markaði. Þá telja sumir stjórnendur að vörumerkjastjórnun skipti minna máli en á einstaklingsmarkaði og einblína þá mismikið á aðra hluti […]